Náttúruleg fótasnyrting..

Sólveig og Hjalti voru svo elskuleg að bjóða mér með sér í náttúrulega fótsnyrtingu.. sem fellst í því að labba á tánum í fjörunni.. Ég get ekki sagt að mér hafi liðið vel í tánum á meðan þessu stóð! við fórum frekar seint og það var orðið kalt.. að labba með frosnar tær í sandinum var eins og labba á títuprjónum! En ferðin var skemmtileg.. svo sáum við líka sel! :)

Meistaramót Íslands er svo um helgina.. og það á Selfossi! það er bæði ánægjulegt og skrítið að keppa á svona stóru móti heima.. Vona sem flestir mæti á völlinn og hvetji áfram sitt heimafólk! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra

Gangi þér vel um helgina! :)

Bergþóra, 22.7.2011 kl. 15:47

2 identicon

Vonandi hefur göngutúrin góð áhrif á keppnina um helgina :)

Sólveig Sara (IP-tala skráð) 23.7.2011 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband