Sólveig og Hjalti voru svo elskuleg að bjóða mér með sér í náttúrulega fótsnyrtingu.. sem fellst í því að labba á tánum í fjörunni.. Ég get ekki sagt að mér hafi liðið vel í tánum á meðan þessu stóð! við fórum frekar seint og það var orðið kalt.. að labba með frosnar tær í sandinum var eins og labba á títuprjónum! En ferðin var skemmtileg.. svo sáum við líka sel! :)
Meistaramót Íslands er svo um helgina.. og það á Selfossi! það er bæði ánægjulegt og skrítið að keppa á svona stóru móti heima.. Vona sem flestir mæti á völlinn og hvetji áfram sitt heimafólk!
32 dagar til jóla
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel um helgina! :)
Bergþóra, 22.7.2011 kl. 15:47
Vonandi hefur göngutúrin góð áhrif á keppnina um helgina :)
Sólveig Sara (IP-tala skráð) 23.7.2011 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.