Feeling good!

Ég og Nína byrjuðum daginn með trompi.. kl 8 í morgun á leiðinni í skólann þá var þetta lag í útvarpinu:

og allt sett í botn!

æðislegt lag.. góður taktur.. góð orka.. love it!! 

Ég  var aftur í sjúkra þjálfun í dag.. og ég er svoo spennt.. hann talaði um í dag að kviðvöðvarnir væru búnir að aðlaga sig að því hvað mjaðmagrindin er snúin og ég öll skökk sem örsakar það m.a að ég brotna í mjöðmunum þegar ég er að taka á því.. þ.e.a.s að ég bogna, eða minna mig.. svona eins og ég sitji aðeins... og þetta er svooo mikið vandamál hjá mér í frjálsum.. því ég er alltaf svo brotin í öllu sem ég geri.. og það minnkar getuna mína svo mikið því ég er í raun að minnka mig  um svona 10-15cm auk þess að ég nýti kraftinn í líkamanum lítið.. það sem ég er að segja er að þegar ég næ að laga þetta þá er ég að fara að bæta mig svooo mikið í öllum greinum að það verður æðislegt!! W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott lag :D Og gaman að heyra í þér í dag með þetta allt saman :)

Sólveig S. (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 21:45

2 Smámynd: Jóhanna

áfram Fjóla!

Jóhanna, 17.3.2011 kl. 12:47

3 identicon

Svona ætti maður að byrja hvern morgun;)

Nína Hrefna (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband