Það borgar sig að kvarta!

Ég bloggaði um það um daginn að ég fékk Pine mouth eftir að hafa borðað furuhnetur frá Gottfæði sem er fyrirtæki sem tilheyrir Nathan & Olsen.

Ég hringdi í fyrirtækið og lét vita af atvikinu og talaði við yndælis konu, sem heitir Gunnhildur.. við töluðum aðeins um þetta g hún útskýrði betur umfjöllunina í fjölmiðlum og það væri verið að rannasaka allt og hún var mjög ánægð að ég skildi hafa samband.. en ánægðri að ég var ekki búin að borða allan pokann þannig ég sendi þeim restina.. 

Ég var núna að fá sárabætur fyrir atvikið.. þ.e.a.s segja kassa fullan af ýmsum vörum frá þeim sem eru:

  • Axa honningristet müsli(múslí)
  • Betty crocker devel's food Cake  mix (til að búa til köku)
  • Betty crocker súkkulaði krem
  • Country Cookies (kex með kókos bragði)
  • Carr's kex (svipað og te-kex)
  • Dove sápa
  • Luxus skúllulaði og jógúrt húðaðar hnetur og ávextir (heilsunammi)
  • Sun maidrúsínur
  • Pop secrat kassi
  • Carmel 4x
  • Green &black's súkkulaði
  • lipton berja te
Ágætur slatti af allskonar vörum sem ég mun nýa mér til hins ýtrasta!  þannig það  borgar sig ef maður er óánægður að láta vita af því því yfirleitt alltaf fær maður einhverjar bætur.. Wink
http://zengerfolkman.files.wordpress.com/2010/12/gift.jpg
Það er ekki leiðinlegt að fá pakka!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha... vá það er ekkert smá sem þú fékkst í sárabætur! :)Heppni í óheppni hjá þér ;)

Sólveig (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 11:37

2 Smámynd: Jóhanna

Vá það er ekkert smá! Heppin!

P.S. Ef þér finnst Green & black's súkkulaðið vont, þá máttu endilega gefa mér það

Jóhanna, 17.2.2011 kl. 13:28

3 Smámynd: Bergþóra

Í fyrsta lagi: er múslíið eitthvað svipað því og var á hótelinu í Frankfurt?

Í öðru lagi: ég mana þig til að setja 33cl af kóki í betty crocker kökumixið og sleppa öllu hinu (olíunni og eggjunum...). Hef ekki prófað sjálf. En þetta á víst að vera 'the shit'....

Bergþóra, 18.2.2011 kl. 12:08

4 Smámynd: Fjólan

Sólveig: hehe.. já lán í óláni.. en sama dag fékk ég hnetuofnæmi... þannig þá er aftur komið einhvert ólán! hehe

Jóhanna: já þetta er slatti.. en þetta súkkulaði er ágætt.. allt í lagi.. hefði átt að taka það með mér suður.. kannt örugglega betur að meta það en ég.. ekki beint súkkulaði manneskja hehe.. 

Bergþóra: heyrðu já ég er ekki frá því.. shitt átum við mikið í Frankfurt.. haha... stanslaust í 2 klst!! en kók er ógeðslegt.. afhverju ætti ég að vilja að láta e-ð ógeðslegt í degið..

Fjólan, 18.2.2011 kl. 23:30

5 Smámynd: Bergþóra

Hún verður víst svona karamellukennd... en ég sel það samt ekki dýrara en ég keypti það...

Bergþóra, 19.2.2011 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband