Dimmasti dagur í 372 ár

Það er í fyrsta skipti sem það verður altunglmyrkvi á vetrasólstöðum síðan 1638.. á morgun 355. dagur ársins.. 65 ár síðan að Ölfusárbrúin var opnuð... Samuel L. Jackson á afmæli.. og já.. ég líka :) ég er 21 árs á 21. des.. 

Það er orðið svolítið langt síðan ég bloggaði síðast.. enda var svolítið mikið að gera í lærdóm.. yndislegt að komast í jólafrí.. langaði helst að sofa bara og sofa .. og síðan dansa og dansa.. og svo kannski borða og borða.. ég er ennþá í þessu sofa sofa... hehe...

Svo var ég að keppa áðan.. gekk e-ð misvel í greinunum en náði þó að bæta mig aðeins í 600m 1;49:51... sem er þá einnig HSK-met..  hefði þó getað hlaupið hraðar.. en var ekki í mikilli keppni og á erfitt með að átta mig á hraða í þessu hlaupi.. enda er það ekki oft hlaupið.. hlakka til að keppa á fleiri mótum og ná að bæta mig meira.. veit það á eftir að gerast :)

hér koma nokkrar myndir til að lífga upp á stemminguna..

http://lh5.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_YLD-JveI/AAAAAAAACAM/ymFDbIUA-RY/s512/IMG_0402.jpg

 Við erum komin suður í jólafrí gott fólk!! lífið er yndislegt :)

http://lh4.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5Yl4a-6I/AAAAAAAACAo/xdTeHsnRAr4/s720/IMG_0392.jpg

Jólamyndin í ár frá Klettastíg :)

http://lh3.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5YX5aTeI/AAAAAAAACAk/xq42YLfc8B4/s512/IMG_0380.jpg

Jóla kertin okkar..

http://lh5.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5X6cuAxI/AAAAAAAACAg/b0Vux9Hf4wA/s512/IMG_0426.jpg

Við gátum ekki séð út föstudaginn 17. des. þegar við ætluðum heim.. það var búið að snjóa fyrir gluggana!

 http://lh6.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_YMID64EI/AAAAAAAACAU/Cs1jhtyhvAc/s512/IMG_0425.jpg

En svona var s.s útsýnið.. Jón Steinar gat ekki einu sinni náð í mig í skólann vegna ófærðar.. og það tók mig 15 mín á jeppa að komast þessa leið.. sem á að taka 3 mín Shocking

http://lh3.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_YLmSN4gI/AAAAAAAACAQ/HBMzhRzvPH4/s720/IMG_0412.jpg

ég gaf mér samt tíma til að baka dýrindis lakkrístoppa.. nammi namm..

 http://lh6.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5ZUoFy1I/AAAAAAAACAs/6CHz6CWopS4/s512/IMG_0446.jpg

Ég og Dýrleif vorum að skreyta piparkökur í gær.. Jóhanna fékk að hjálpa okkur smá.. 

http://lh3.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5Z2AkNOI/AAAAAAAACAw/xZYNwfmbCvM/s720/IMG_0455.jpgPiparkökurnar eftir skreytingu:)

Síðan skreyttum við jólatréð í dag.. jólin eru alveg að koma W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

LIKE

GK, 21.12.2010 kl. 02:26

2 identicon

Til hamingju með afmælið elsku ástin mín :):):)

jónsteinar (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 02:27

3 Smámynd: Jóhanna

Skemmtilegar myndir!

Jóhanna, 21.12.2010 kl. 10:08

4 Smámynd: Bergþóra

haha, þessi er æði: http://lh4.ggpht.com/_z1v0Iq50LP0/TQ_5Yl4a-6I/AAAAAAAACAo/xdTeHsnRAr4/s720/IMG_0392.j

Bergþóra, 21.12.2010 kl. 22:33

5 Smámynd: Fjólan

Takk takk :)

Fjólan, 22.12.2010 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband