heilan dag með eitt dæmi!

Prófin eru á næsta leiti.. fyrsta prófið 7. des.. og búin 17. des.. það er ekki laust við það að það sé stress í manni.. sem er ekki nógu gott.. því þegar maður er stressaður þá lokast fyrir allt og maður getur ekki..

Ég er búin að vera læra núna t.d fyrir STÆ prófið.. og þegar kennarinn er er búinn að segja að hann náði ekki að klára síðasta próf á þessum 3 klst sem við fáum.. að vísi notaði hann ekki tækni reiknivélarinnar.. en sama.. hann er kennarinn! og formúlublaðið sem við fáum er 21 bls! svona til að gera ykkur semí grein fyrir því hvað þetta er mikið efni, formúlur og aðferðir..  í vikunni var ég að læra með 2 öðrum stelpum og við vorum t.d 3 klst að leysa 15% dæmi.. öööö... 

Síðan í dag þegar við vorum að reikna í fjárhagsbókhaldi þá vorum við allan dag.. frá kl 9-16 (með 30mín pásu) að reikna eitt 40% dæmi á gömlu prófi!!! fáum reyndar 4 klst í því prófi!! 

Ég er s.s ekk beint stressuð að ég kunni ekki neitt heldur að ég fari í tímastress og geti ekkert!! kræst.. þannig eins gott að maður nái að halda sér rólegum í prófinu! 

jæja.. best að fara hald áfram að gera e-ð að viti!

http://www.cartoonstock.com/newscartoons/cartoonists/jlv/lowres/jlvn186l.jpg

http://www.test-anxiety.org/images/test_anxiety.jpg

Ein tóm gleði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

færðu samt ekki lengri próftíma?

...þú átt allavega rétt á honum.

Álþóra (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 21:46

2 Smámynd: Fjólan

júmm ég fæ lengri próftíma.. en samt dugar tíminn ekki... allavega dugaði hann ekki í markaðsfræðiprófinu..!

Fjólan, 10.12.2010 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband