brjálað að gera.. eins og kannski alltaf.. ég alltaf að gera allt í einu.. haha.. En vildi bara rétt minna á að ég sé á lífi.. og kannski svona helst sem er að frétta..
- er mega dugleg að æfa og finn að ég er að bæta mig.. bæði miða við hvernig mér gekk að gera svipaðar/eins æfingar fyrir ári og svo núna.. Einnig er ég að ná að gera hluti sem ég hef ekki náð áður.. þá ber hæðst fimleikaæfingarnar.. hehe.. ótrúlegur sigur.. sérstaklega að ná að gera flott höfuðsstökk! svo náði ég t.d á mánudaginn rosa góðum uppstökkum í langstökk!
- Gengur vel í skólanum.. ég er svona semí með þetta "under control" en næstum því ekki.. hehe.. verð bara að halda áfram að keppast við að læra öllum stundum og þá ætti þetta að hafast allt saman.. skólinn að klárast.. flestir tímar klárast á morgun.. örfáir í næstu viku og svo bara prófalestur!!
- ég er orðin alveg steikt á stærðfræði eftir sunnudaginn.. var í stærðfræði í ca. 7 klst.. og er varla búin að sofa síðan því ég er alltaf að reikna allar nætur.. get ekki fundið lausnina, eða finn ekki rétta formúlu og allt svona!
- Konukvöldið hjá háskólanum var síðasta laugardagskvöld.. ég var módel í einni tískusýningunni þannig ég fór í greiðslu, förðun og hvað eina.. og ég fékk að nota prinsessu-kjólinn minn.. vara rosa fín.. hendi mynd af því í næsta bloggi..
- það var rugl mikill snjór hérna á laugardaginn.. það var búið að snjóa alla vikuna og svo kom mega mikill snjór á laugardeginum.. tók myndir og video um vikuna sem ég ætla að henda inn..
- Það verða ekki meira um video á næstunni.. náði nú ekki að nota hana oft áður en hún bilaði.. nýja vélin sem ég keypti úti.. ekki nógu sátt!
- Svo er auðvitað aðal málið! við erum búin að hengja upp jólaseríuna okkar.. en ég er þó ekki eins æst og Gummi bró sem er búin að henda upp jólatrénu og alles.. jaaa, við erum jóladýrkendur!
Ein mynd sem tekin var af mér.. Helgi Steinar tók myndir.. m.a fyrir séð og heyrt.. spurning hvort maður verður í næsta blaði.. haha..
Þetta er komið gott í bili!
p.s get ekki beðið þangað til að ég hafi tíma til að skoða jólagjafirnar og pakka þeim inn!!
Eitt gott lag í lokinn.. (Jóhanna sérðu ekki fyrir þér, mig syngja þetta lag eins og bjáni.. hihi )
Flokkur: Bloggar | 17.11.2010 | 22:24 (breytt kl. 22:28) | Facebook
31 dagur til jóla
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
langar að segja margt og mikið í þessi kommenti, en ég hef eiginlega ekki tíma...
en aðallega langar mig að segja hvað ég hlakka líka mikið til jólanna!
Bergþóra, 17.11.2010 kl. 23:01
og líka: flott mynd af þér :)
Bergþóra, 17.11.2010 kl. 23:01
Ótrúlega sæt mynd af þér, algjör mega gella þó þú sért í náttfötum ;)
Ragga (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 10:18
meeeega beib !! :)
laufey Einarsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 10:28
hehe.. takk fyrir það stelpur!
Fjólan, 18.11.2010 kl. 21:13
Oh vá, sæta sæta!!!
Og jú, ég sé þig alveg fyrir mér, hahaha!
Jóhanna, 25.11.2010 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.