Það er oft verið að gera rannsóknir á því hversu mikilvægt það er að fá sér að borða strax eftir æfingar.. maður þarf helst að fá sér að borða innan 30 mín eftir æfingu.. til þess að vöðvarnir fái sem mest úr fæðunni.. best er þó að fá sér eftir 10 mín... Tala nú ekki um þegar maður er að gera mjög erfiðar æfingar, þar sem vöðvarnir titra og maður er alveg búin á því.. ef við erum ekki með e-ð til að borða eftir þannig æfingar þá erum við send strax heim, engar teygjur til þess að fá næringu..
Eftir svona æfingar er gott að fá sér e-ð orkuskot, sem inniheldur kolvetni og háan sykurstaðal, því blóðsykurinn hjá manni getur fallið eftir svona erfiðar æfingar.. þá er t.d mjög sniðugt að fá sér próteinstöng eins og Ívar Guðmunds. og Arnar Grant bjóða upp á..
Það vill svo heppilega til að þeir félagar gáfu mér slatta af svona próteinstöngum.. Það kemur sér mjög vel fyrir mig.. ekki bara útaf ástæðum sem ég taldi upp hér að ofan heldur líka að ég verð alltaf svo svöng á æfingum og þarf helst að vera með e-ð með mér til þess að geta klárað æfinguna.. Einnig þarf ég líka m.a að taka inn prótein, útaf of háu gildi af kortisól. Hef talað um að kortisól brýtur niður vöðvana, það er ekki alveg nógu heppilegt þegar maður er afreksíþróttamaður..
Ég mæliklárlega með þessum stöngum.. þær eru líka svo góðar að það er eins og maður sé að borða nammi alla daga.. ekki slæmt það :)
31 dagur til jóla
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Banana-kraft stykkið er líka snilld á mótum þegar maður er að keppa í mörgum greinum með stuttu millibili :) Gjörsamlega bjargað mér á bikar innan og utanhúss þar sem ég var audda í öllum langhlaupum.
Snilldar vörur
Agnes (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 13:36
þokkalega!!
Fjólan, 16.11.2010 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.