Ég er lifandi!

Það er e-ð minna af bloggum hjá mér þessa daganna.. að mínu mati er alltaf búið að vera rosalega mikið að gera í skólanum hjá mér.. og núna þá er EN meira að gera! fullt af einhverjum verkefnum plús allt þetta "venjulega"...

Það eru s.s verkefni eða/og próf  í öllum áfögunum hjá mér núna á næstunni..! Jeyj...

Það vesta er finnst mér að þegar það er svona mikið að gera þá finnst mér það svo yfirþyrmandi og ég veit ekki hvar ég á byrja og e-ð.. gerist allt of lítið e-ð... og auðvitað vill maðr helst fá 10 í öllu.. hehe.. það er eiginlega bara ekki raunhæft!

Talandi um skólan.. þá er miklu meira tekið tillit til þeirra sem eru með lesblindu í háskólanum en í framhaldskólanum.. en greining upp á það má ekki vera eldri en 4 ára.. mín er aðeins eldri svo ég þarf að endurnýja hana..

og hvað haldiði að það kosti að fara í heila nýja greiningu? Smá vísbending.. það er ROSA dýrt... (svo er ódýrara að endurnýja bara ákveðin hluta, þ.e.a.s ákveðinn þátt tengt lesblindunni...)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað þýðir ROSA dýr greining?

Sólveig Sara (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 11:07

2 Smámynd: Fjólan

Að fara í heila nýja greiningu kostar 30 þús! hlutagreining kostar 10 þús!

Fjólan, 3.10.2010 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband