Nokkrir áhugaverđir punktar um Kortisól

Ég er búin ađ reyna ađ lesa mig um áhrif Kortisól/stress -hormónsins.. Ég tók saman nokkra punkta sem ég fann hér og ţar..

  • Líkaminn framleiđir ţetta hormón sem framkallast frá nýrnahettuberkinum ţegar spenna og streita skapast einhverra hluta vegna út af ytri ađstćđum . Ţegar langvarandi spenna/streita hefur veriđ viđlođandi í lengri tíma ţá byrja ţessir leiđindakvillar sem eflaust margir kannast viđ :


-          Svefnleysi
-          Angist
-          Dćgursveiflur
-          Lystaleysi
-          Stundum eykst ţó matarlyst
-          Ógleđi
-          eykur hćttu á ţunglyndi

Og líkamlegu breytingarnar einnig

-          Hćkkun kólestróls í blóđi sem leiđir m.a. til losunar fitu út í blóđiđ sem kallar einfaldlega á hjarta og ćđasjúkdóma

  • Ţađ er gott ađ einhverja hreyfingu til ţess ađ halda ţessu niđri, ţar sem viđ fáum útrás og er ţar af leiđandi spennulosandi.. En íţróttafólk/afreksfólk  hćkkar oft kortisól viđ miklar ćfingar, oft tengd viđ ofţjálfun..
  • Kortisól er katabólískt hormón sem ţýđir ađ ţađ brýtur niđur vöđva. Ţegar líđur á ćfingu losar líkaminn kortisól út í blóđrás sem viđbragđ viđ ţví áreiti sem ćfingin er. Insúlín stöđvar ţessa losun á kortisóli og hreinsar ţađ upp úr blóđrás.
  • Međ ţví ađ borđa kolvetni međ háan sykurstuđul strax eftir ćfingu kemur í veg fyrir niđurbrot vöđva og heldur kortisóli í lágmarki. (íţróttadrykkir eins og powerade geta veriđ góđir)
  • C-vítamín heldur testósterón magni í líkamanum í hámarki međ ţví ađ minnka hlutfall kortisóls á móti testósteróni. Rannsókn í Journal of Strength and Conditioning Research sýndi ađ inntaka á 1000 mg af C-vítamíni á dag minnkar losun kortisóls í líkamanum, en eins og viđ vitum er kortisól vondi kallinn sem eyđileggur vöđvana okkar. Ţannig geta vöđvarnir stćkkađ og viđ getum lyft meiru.
  • Ţar sem líkaminn ferlar C-vítamín mjög hratt ţá mćla margir sérfrćđingar međ ađ taka 500 mg af C-vítamíni 2x á dag, sérstaklega mikilvćgt er ađ taka C-vítamín eftir ćfingu.
  • Ţađ er meira af C-vítamíni í papriku – í einni stórri papriku eru 209 mg C-vítamín á móti 98 mg í einni stórri appelsínu. (ţađ er verst ađ  ég get alls ekki borđađ papriku! ég verđ ţá bara ađ borđa 2 appelsínur í stađin!"
  •  Hormónin kortisól og melantónín stjórna líkamsklukkunni á ţann veg ađ kortisól vekur okkur og skerpir athyglina en melantónín veldur syfju
  • Kortisól getur haft neikvćđ áhirf á beinţéttni í gegnum beinupptöku
  • snerting áhrif á streituhormóniđ kortisól en ţađ minnkar hjá ţeim sem fćr nudd og vellíđunarhormóniđ oxytocin eykst
  • A fimm mínútna visualization fundur er hćgt ađ lćkka blóđţrýsting, draga úr magni hormóna streitu og auka tilfinningar vellíđan.
  • Of mikiđ af kortisól í blóđinu getur valdiđ svefntrufunum.. yfirleitt er ţađ ţó ef verulegt magn af kortisól er í blóđinu.. Ţó ađ manneskja sofi illa sumar nćtur ţýđir ţađ ţó ekki endilega ađ ţađ sé međ of hátt kortisól í blóđinu..
  • ef kortisól hćkkar ţá lćkkar skjaldkyrtilshormón og testósterón
  • hér er áhugaverđur linkur um ţetta
    http://www.aettleiding.is/index.php?option=com_content&view=article&id=115&Itemid=135

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband